Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hverjir voru í Árgangagöngunni? - myndasafn úr blautri göngu
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
mánudaginn 9. september 2019 kl. 14:50

Hverjir voru í Árgangagöngunni? - myndasafn úr blautri göngu

Árgangagangan á Ljósanótt hefur verið einn vinsælasti viðburður hátíðarinnar undanfarin ár og nær oftast verið mjög gott veður. Nú voru veðurguðirnir ekki hressir og skvettu á göngufólk og gesti mikilli bleytu. Þrátt fyrir það mætti talsverður fjöldi og gekk niður Hafnargötuna að hátíðarsviðinu.

Nú var sú breyting á að fólk fór á hús tuttugu númerum neðar en það hafði gert áður. Það gekk allt vel og margir létu sig hafa það að ganga niður Hafnargötuna í grenjandi rigningu. Þrír myndatökumenn frá VF blotnuðu talsvert en létu sig hafa það eins og annað göngufólk. Hér fylgir veglegt myndasafn frá göngunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósanótt 2019 - Árgangagangan