Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Hverfisvinir standa sig vel
Föstudagur 6. febrúar 2009 kl. 10:02

Hverfisvinir standa sig vel



Lesandi hafði samband og vildi hrósa hinum svokölluðu hverfisvinum Reykjanesbæjar. Hann sagði hverfisvinina standa sig með mikilli prýði við hálkueyðingu, m.a. við biðskýli strætisvagna. Undir þetta getur ljósmyndari Víkurfrétta tekið sem tók meðfylgjandi ljósmynd af hverfisvinum þar sem  þeir voru að moka snjó frá strætóskýli á Vallarheiði og bera sand á svellið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024