Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fimmtudagur 3. júní 1999 kl. 22:53

HVERFISGRILL OG GANGA!

Íbúar í Innri Njarðvík fjölmenntu í hverfisgrill og gönguferð sl. sunnudag. Safnast var saman við safnaðarheimilið og þaðan farið í söguferð um nærliggjandi slóðir. Þegar komið var til baka var kveikt upp í risastóru grilli þar sem allir gátu grillað sínar steikur í blíðunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024