Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hver verður þúsundasti gesturinn?
Föstudagur 30. október 2009 kl. 11:45

Hver verður þúsundasti gesturinn?


Aðsókn á barna- og fjölskylduleikritið Horn á höfði hefur verið frábær og á sýningunni á morgun, laugardag, kemur þúsundasti gesturinn. Enn eru lausir miðar á þá sýningu en þúsundasti gesturinn verður heiðraður sérstaklega á sýningunni.
GRAL hefur fengið mikið lof fyrir sýninguna sem er annað verkefni leikhópsins og þess má geta að þriðja verkefnið er þegar í undirbúningi.

Þetta er eina sýningin um helgina en síðan eru tvær sýningar sunnudaginn 11. nóvember og aftur tvær sýningar sunnudaginn 15. nóvember. Miðasala er á www.midi.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024