RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

  • Hver er þessi Jesús frá Nasaret?
  • Hver er þessi Jesús frá Nasaret?
Þriðjudagur 16. febrúar 2016 kl. 09:59

Hver er þessi Jesús frá Nasaret?

Námskeiðið Biblíusögur fyrir fullorðna heldur áfram í Keflavíkurkirkju en þriðjudagskvöldið 16. febrúar kl. 20 kemur ungi guðræðingurinn Haraldur Hreinsson með fróðleik til okkar. Yfirskrift erindi hans er Hver er þessi Jesús frá Nasaret? Birtingarmyndir Jesú frá fornöld fram á okkar daga.

Haraldur mun bæði fjalla um hinn sögulega Jesú og menningarlegar birtingarmyndir hans í sögunni. Síðasta þriðjudagskvöld sköpuðust líflegar umræður þegar ljótu sögurnar í Biblíunni voru til umgjöllunar og vonumst við að sjá sem flesta á þessu kvöldi.
 

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025