Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hver er fegurstur garða?
Mánudagur 18. júlí 2011 kl. 19:25

Hver er fegurstur garða?

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar óskar eftir ábendingum frá íbúum bæjarins um fallega garða, fallega endurbyggingu á gömlum húsum og lóðum bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum.

Hægt er að koma ábendingum til skila í síma 421 6700, á mittreykjanes.is eða á netfangið [email protected].


Umhverfisviðurkenningar og viðurkenningar fyrir fallega garða verða afhentar 25. ágúst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024