Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hvatt til þátttöku í Lífshlaupinu
Laugardagur 4. febrúar 2023 kl. 05:23

Hvatt til þátttöku í Lífshlaupinu

Lýðheilsuráð Reykjanesbæjar skorar á íbúa, stofnanir og fyrirtæki að vera með í Lífshlaupinu 2023, sem hefst 1. febrúar næstkomandi.

Kynning á verkefninu og skráning fara fram á slóðinni lifshlaupid.is og eru bæjarbúar hvattir til að taka þátt og fá alla fjölskylduna með sér í verkefnið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024