Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hvatningar-dans á slökkvistöðinni
Sunnudagur 5. apríl 2020 kl. 15:40

Hvatningar-dans á slökkvistöðinni

Það er margt gert til að létta lundir og stundir og hjá Brunavörnum Suðurnesja komu tveir dansarar fram í sviðsljósið og tóku sporið á slökkvistöðinni. Sögðust hafa fengið innblástur frá Slysa- og bráðamóttöku HSS. Dansinum fylgdi hvatning til fleiri viðbragðsaðila og stofnana.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024