Hvalurinn „Rauðhöfði“ gerður fær í flestann sjó fyrir sumarið
Nemendur í 6. bekk Akurskóla í Reykjanesbæ taka þátt í einu af okkar árlega vorverkefni, en það er að halda utan um menningu okkar og sögu með því að mála og snyrta skúlptúrinn „Rauðhöfða“ sem þau unnu að á skólalóðinni á afmælisári skólans árið 2015.
Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar börnin unnu að verkefninu.