Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Húspóstur 88 Hússins kominn út
Föstudagur 11. nóvember 2005 kl. 12:17

Húspóstur 88 Hússins kominn út

88 Húsið í Reykjanesbæ gaf nýlega út Húspóstinn þar sem farið er fyrir helstu atburði síðustu vikna og það sem er helst á döfinni hjá þeim á næstunni.

Frá því að starfsemi hússins hófst eftir sumarfrí hefur verið mikið um uppákomur auk þess sem lesaðstaða nemenda FS hefur verið vel sótt. Þá hefur verið góð mæting í húsið þegar íþróttakappleikir og skemmtilegir þættir eru í sjónvarpinu, t.d.
Batchelor, Silvía Nótt og Ástarfleyið.

Húspóstinn getur þú séð með því að smella hér
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024