Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sunnudagur 13. janúar 2002 kl. 17:35

Húsfyllir og margir þurftu frá að hverfa

Félagar í félagi eldri borgara á Suðurnesjum gerðu sér glaðan dag í Sandgerði í dag. Hátíðin var það fjölsótt að margir þurftu frá að hverfa.Fjölmörg skemmtiatriði voru í boði og svo stóð til að dansa. Það horfði hins vegar til vandræða með dansinn þar sem húsið var orðið fullt af fólki og lítið pláss fyrir dans, nema hann færi fram uppi á borðum. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi á hátíðinni í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024