Húsfyllir á menningarkvöldi í Saltfisksetrinu
Húsfyllir var á menningarkvöldi í Saltfisksetri Íslands í gær . Það var Menningarnefnd Grindavíkur sem stóð að þessum viðburði ,,Og svo nýja í næstu höfn ". Hljómsveitin Meðbyr frá Grindavík spilaði fyrir gesti einnig voru flutt erindi um þá rómantík sem einkennir sjómannalög og texta um ,,Hetjur hafsins" sjómenn, og það samfélag sem er einkenni Grindavíkur. Um eitt hundrað gestir skemmtu sér konunglega.
Af vef Grindavíkur