Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Húsbílaþorp í lok nóvember á Garðskaga
Sunnudagur 28. nóvember 2010 kl. 14:02

Húsbílaþorp í lok nóvember á Garðskaga

Hópur húsbílaeigenda kom saman á Garðskaga nú um helgina og setti upp nokkurs konar húsbílaþorp á tjaldstæðinu á Garðskaga. Veðrið hefur leikið við fólkið á Garðskaga síðustu daga. Þar eru miklar stillur en kalt. Norðurljósins hafa dansað á næturhimninum enda góðar aðstæður til að horfa á þau á heiðum himni á Garðskaga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi