Mánudagur 8. apríl 2002 kl. 09:11
„Hundarnir“ trylltu stelpurnar á N1
Reykvíska gleðibandið XXX Rottweiler Hundar stóð fyrir stórdansleik á N1 bar við Hafnargötu í Keflavík á laugardagskvöld. Þeir sem voru ekki í Stuðmannagír „fóru í Hundana“ og skemmtu sér konunglega. Ljósmyndari Víkurfrétta var á ballinnu með myndavélina.
FLEIRI MYNDIR SÍÐAR Í DAG FRÁ BALLINU