Humarinn hans Axels í uppáhaldi
Maður vikunnar að þessu sinni er Jónína Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri Holtaskóla og formaður undirbúningsnefndar Kristnihátíðar árið 2000 sem haldin var í Reykjaneshöllinni sl. sunnudag.Nafn: Jónína GuðmundsdóttirFædd hvar og hvenær: Reykjavík 10. apríl 1951Stjörnumerki: HrúturAtvinna: Aðstoðarskólastjóri HoltaskólaLaun: SæmilegMaki: Oddur SæmundssonBörn: Helga, Guðmundur og Sæmundur og tengdabörnin Hjalti Páll og Guðrún MjöllBifreið: LandcruserBesti bíll: Bíllinn minnVersti bíll: Sá sem ekki gengur þegar á þarf að haldaUppáhaldsmatur: Humar eftir uppskrift AxelsVersti matur: Ég er hrædd um að mér finnist flest gottBesti drykkur: VatniðGæludýr: Ekkert sem stendurSkemmtilegast í vinnunni: Fólkið í kringum migLeiðinlegast í vinnunni: Þegar þarf að taka á viðkvæmum og flóknum málumHvað kanntu best að meta í fari fólks: Heiðarleika og jákvæðniEn verst: Undirferli og sérhlífniDraumastaðurinn: Borgarfjörðurinn í sól og sumriUppáhalds líkamshluti á konum/körlum: AugunFallegasta kona/karl fyrir utan maka: Strákarnir mínir og HjaltiSpólan í tækinu: Upptaka úr síðustu sumarleyfisferðBókin á náttborðinu: Kular af degi eftir Kristínu MörjuUppáhalds blað/tímarit: MogginnBesti stjórnmálamaðurinn: Davíð OddssonUppáhaldssjónvarpsþáttur: Er ekki viss um hvað er verið að sýnaÍþróttafélag: Keflavík auðvitaðUppáhaldskemmtistaður: Hvar sem er meðskemmtilegu fólkiÞægilegustu fötin: Gallabuxurnar um helgarFramtíðaráform: Að leggja skólamálum lið og njóta lífsinsSpakmæli: Það er notalegt að vera mikilvægur, enmikilvægara að vera notalegur