Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Föstudagur 12. apríl 2002 kl. 13:06

Húllum hæ á H-38

Í gær hélt skemmtistaðurinn H-38 uppá eins árs afmæli og var staðurinn kjaftfullur af fólki. Hljómsveitin Írafár spilaði „órafmagnað“ fyrir gestina og náðu þau upp ágætis stemningu. Afmælið mun halda áfram alla helgina og verður boðið uppá allskyns tilboð á barnum á meðan á því stendur.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner