Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hulda á heimavelli
Föstudagur 6. september 2013 kl. 15:39

Hulda á heimavelli

Rás 2 hefur sent út frá Reykjanesbæ í dag í tilefni Ljósanætur. Þar er keflvíska útvarpskonan Hulda Geirsdóttir Newman á heimavelli í DUUS-húsum, en hefur Skagamanninn Ólaf Pál Gunnarsson sér til halds og trausts.

Þegar ljósmyndari Víkurfrétta kíkti á útvarpsfólkið var það með bræðurna Baldur og Júlíus Guðmundssyni í heimsókn þar sem þeir léku og sungu þekkt keflavíkurlög.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024