Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hrikalega góðir kútmagar rötuðu í aðra maga - myndir
Laugardagur 5. mars 2016 kl. 06:00

Hrikalega góðir kútmagar rötuðu í aðra maga - myndir

Lionsklúbbur Keflavíkur er einn elsti félagsskapur á Suðurnesjum og stendur árlega fyrir svokölluðu kútmagakvöldi þar sem sjávarréttir eru í hávegum hafðir. VF mætti í Frímúrarahúsið þar sem skemmtunin var haldin, smakkaði á herlegheitunum og smellti nokkrum myndum. Auk góðs matar frá Skólamat var fjör undir stjórn Ásmundar Friðrikssonar, Össurar Skarphéðinssonar og fleiri aðila.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024