Palóma
Palóma

Mannlíf

Hrikalega góðir kútmagar rötuðu í aðra maga - myndir
Laugardagur 5. mars 2016 kl. 06:00

Hrikalega góðir kútmagar rötuðu í aðra maga - myndir

Lionsklúbbur Keflavíkur er einn elsti félagsskapur á Suðurnesjum og stendur árlega fyrir svokölluðu kútmagakvöldi þar sem sjávarréttir eru í hávegum hafðir. VF mætti í Frímúrarahúsið þar sem skemmtunin var haldin, smakkaði á herlegheitunum og smellti nokkrum myndum. Auk góðs matar frá Skólamat var fjör undir stjórn Ásmundar Friðrikssonar, Össurar Skarphéðinssonar og fleiri aðila.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

 

VF jól 25
VF jól 25