Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hreyfivikan í Grindavík hefst í dag
Grindavíkurbær og umhverfi hans.
Mánudagur 29. september 2014 kl. 08:55

Hreyfivikan í Grindavík hefst í dag

Opnir íþróttatímar og fleira.

Fyrsta dagur Hreyfivikunnar í Grindavík er í dag verða opnir tímar í rope yoga, jóga og zumba. Í kvöld verður áhugaverð dagskrá í gömlu kirkjunni undir yfirskriftinni Heilsan okkar. Þrír Grindvíkingar, á ólíkum aldri, sem eiga sameiginlegt að hafa náð góðum árangri með því að og koma sér í gott form með breyttu mataræði og hreyfingu, segja sögu sína.

Þremenningarnir eru:
 
    •    Kristín Eva Bjarnadóttir, íþróttafræðingur
    •    Hafsteinn Guðmundsson, trillukall og eldri borgari
    •    Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri og MPM
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánar um Hreyfivikuna og dagskrá hennar hér.