Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Hrekkjavakan tekin alla leið í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 1. nóvember 2016 kl. 11:55

Hrekkjavakan tekin alla leið í Reykjanesbæ

Hrekkjavakan var í gær. Hátíðin hefur nú verið tekin alla leið í Reykjanesbæ og víða var mikið lagt í skreytingar í tengslum við hrekkjavökuna. Börn gengu um bæinn og börðu á dyr þar sem boðið var upp á grikk eða gott. Flestir kusu að gefa gott og losna við grikkinn.

Þessi blóðugu börn voru á ferð um Njarðvík í gærkvöldi. Fleiri myndir frá hrekkjavökunni verða í Víkurfréttum á fimmtudaginn.


 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25