Þriðjudagur 25. september 2001 kl. 09:38
Hörku hljómsveit
Hljómsveitin Flugan frá Sandgerði hefur heldur betur slegið í gegn. Hljómsveitin skemmti gestum og gangandi sem komu á sögusýninguna í grunnskólanum, sem haldin var í tengslum við Sandgerðisdaga. Í hljómsveitinni eru Kristinn H. Einarsson, Smári Guðmundsson og Ólafur Þór
Ólafsson.