Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hópur farþega steig dans
Danshópurinn Vefarinn frá Akureyri.
Fimmtudagur 5. júní 2014 kl. 10:39

Hópur farþega steig dans

- í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Skemmtileg og óvenjuleg uppákoma varð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær þegar danshópurinn Vefarinn frá Akureyri nýtti biðtímann í hringdans og söng að fornum sið. Myndband náðist af gjörningnum sem Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, viðskiptastjóri Isavia, sendi okkur.
 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024