Laugardagur 16. mars 2002 kl. 15:47
Hópæfing á fiðlu í Heiðarskóla í dag
Suzukideild Tónlistarskólans í Keflavík fékk góða gesti til sín í dag, það var félagið Allegro sem er félag Suzuki krakka úr Reykjavík. Þau hittust í Heiðarskóla í dag og voru þessar mydir teknar við það tækifæri.