Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Home alone uppáhalds jólamyndin
Þriðjudagur 22. desember 2020 kl. 07:23

Home alone uppáhalds jólamyndin

Einar þór Björgvinsson er lagerstjóri í Krónunni á Fitjum og er tækni- og útsetningastjóri hjá Keflavík TV.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

– Fyrstu jólaminningarnar?

„Ég bara man þær ekki.“

– Jólahefðir hjá þér?

„Engin sérstök jólaminning.“

– Ertu duglegur í eldhúsinu yfir hátíðarnar?

„Já, ég hjálpa alla vega til.“

– Uppáhaldsjólamyndin?

„Home Alone.“

– Uppáhaldsjólatónlistin?

„Engin sérstök.“

– Hvar verslarðu jólagjafirnar?

„Í Elko, Krónunni og Smáralind.“

– Gefurðu margar jólagjafir?

„Neibb.“

– Ertu vanafastur um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf?

„Nei, ég get ekki sagt að ég sé vanafastur á neitt.“

– Besta jólagjöf sem þú hefur fengið?

„Man það ekki, þær eru svo margar.“

– Hvað langar þig í jólagjöf?

„Samsung Galaxy Watch 3 snjallúr, 45mm og PS5.“

– Hvað er í matinn á aðfangadag?

„Hamborgarhryggur.“

– Eftirminnilegustu jólin?

„Ég bara man það ekki.“