Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Holtaskóli sigraði í Gettu enn betur
Holtaskóli.
Föstudagur 13. febrúar 2015 kl. 09:01

Holtaskóli sigraði í Gettu enn betur

- eftir fjöruga viðureign gegn Heiðarskóla.

Lið Holtaskóla sigraði eftir fjöruga viðureign gegn liði Heiðarskóla í spurningakeppni grunnskóla Reykjanesbæjar, Gettu enn betur, fór fram í Akurskóla í fyrradag. Eftir nokkrar skemmtilegar viðureignir tókust lið Holtaskóla og Heiðarskóla á í úrslitarimmu.
 
Lið Holtaskóla skipuðu þeir Einar Guðbrandsson, Gunnar Guðbrandsson og Jón Stefán Andersen.
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024