HM stuð á leikskólum
Nokkrir leikskólar voru í HM-stuði og gerðu ýmislegt af því tilefni. Krakkarnir á leikskólanum Sólborgu í Sandgerði eru í miklu HM stuði þessa daganna og útbjuggju flotta fána úr ,,endurunnu“ efni til að skreyta leikskólann. Þrátt fyrir vindasaman dag fóru fánarnir út í dag
Á Garðaseli var líka góð stemmning þar sem fánar og fleira íslenskt var í öndvegi. Hér eru myndir frá leikskólunum sem þeir sendu til okkar á VF.
Endurunnir fánar blöktu fyrir utan á leikskólanum Sólborgu.