Hljómsveitir óskast
Reykjanesbær í samstarfi við 88 Húsið auglýsir eftir ungum hljómsveitum og tónlistarmönnum frá Reykjanesbæ til að spila á tónleikum í Frumleikhúsinu á fimmtudagskvöldinu fyrir Ljósanótt 2009. Skráning er á tölvupóstfangi 88 Hússins [email protected] Allar nánari upplýsingar veitir Hafþór Barði Birgisson tómstundafulltrúi í síma 898-1394