Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 4. mars 2002 kl. 10:38

Hljómar trylltu löggurnar!

Lögreglumenn á Suðunesjum í félagi við lögreglumenn af höfuðborgarsvæðinu héldu myndarlega árshátíð í Stapa um helgina. Hljómar léku fyrir dansi og gjörsamlega trylltu salinn, enda ekki til sú lögga sem ekki heldur upp á Hljóma.Ljósmyndari Víkurfrétta, Tobías Sveinbjörnsson, var á meðal gesta á árshátíðinni og smellti af þessum myndum áður en Hljómar komu á svið. Þær og fleiri myndir í Tímariti Víkurfrétta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024