Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Hljóðneminn á sal FS annað kvöld
Þriðjudagur 6. mars 2007 kl. 13:16

Hljóðneminn á sal FS annað kvöld

Hljóðneminn, söngkeppni Fjölbrautaskóla Suðurnesja, fer fram á morgun miðvikudag. Keppnin hefst kl. 20 á sal skólans og stendur til um kl. 22.

Enginn aðgangseyrir er og allir eru velkomnir.

 

Mynd frá úrslitakvöldinu 2003. Sandra Þorsteinsdóttir, sigurvegari tekur lagið.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25