Þriðjudagur 6. mars 2007 kl. 13:16
Hljóðneminn á sal FS annað kvöld
Hljóðneminn, söngkeppni Fjölbrautaskóla Suðurnesja, fer fram á morgun miðvikudag. Keppnin hefst kl. 20 á sal skólans og stendur til um kl. 22.
Enginn aðgangseyrir er og allir eru velkomnir.
Mynd frá úrslitakvöldinu 2003. Sandra Þorsteinsdóttir, sigurvegari tekur lagið.