Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hlaut sjö viðurkenningar við útskrift úr Heiðarskóla
Mánudagur 12. júní 2006 kl. 17:18

Hlaut sjö viðurkenningar við útskrift úr Heiðarskóla

Skólaslit Heiðarskóla haldin á sal skólans sl. föstudag. Við sama tækifæri voru 10. bekkingar útskrifaðir með hefðbundnum hætti og verðlaun og viðurkenningar veittar fyrir góðan námsárangur. Sérstaka athylgi vakti frmmistaða Sigtryggs Kjartanssonar sem hlaut fjöldan allan af viðurkenningum, m.a. fyrir hæstu meðaleinkunn.

Foreldrar og forráðamenn mættu með börnum sínum og áttu ánægjulega stund í skólanum þennan síðasta skóladag þeirra í grunnskóla. 

Eftirfarandi nemendur hlutu viðurkenningu við útskrift úr 10. bekk:

Íslenska Sigtryggur Kjartansson
Enska Sigfús Jóhann Árnason
Danska Sigtryggur Kjartansson
Danska Gylfi Már Þórðarson
Stærðfræði Sigtryggur Kjartansson
Náttúrufræði Sigtryggur Kjartansson
Samfélagsfræði Sigtryggur Kjartansson
Íþr. og sund Katla Hlöðversdóttir
Íþr. og sund Davíð Hildiberg Aðalsteinsson
Leikræn tjáning Snorri Hólm Jónsson
Matreiðsla Vilhjálmur Ólafsson 
Mosaik Davíð Hildiberg Aðalsteinsson
Framúrskarandi árangur í öllum greinum undanfarin ár Sigtryggur Kjartansson
Fyrir jákvæðni, áhuga og prúðmannlega framkomu Sigfús Jóhann Árnason
Fyrir hjálpsemi og aðstoð við nemendur í 1. bekk Andrea Ósk Frímannsdóttir

Viðurkenning frá Menntamálaráðuneyti fyrir góðan árangur á samræmdum prófum Sigtryggur Kjartansson

Myndir af vef Heiðarskóla 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024