Hláturskast á Top of the Rock í kvöld
Ljósið í kreppunni hefur birst í formi 115 kílóa íslensk karlmanns með húmorinn í lagi og fylgir honum hópur af ungum strákum sem ætla að sprella á sviði Top of the Rock í kvöld, miðvikudaginn 10. mars.
Komið og fylgist með er Óskarinn gerir grín af sjálfum sér og öllu öðru sem hægt er að gera grín af á fagmannlegann og fallegan máta.
Ungir skemmtikraftar stíga einnig á svið og sýna listir sýnar og alla þá gífurlega fallegu framtíðarmöguleika sem búa í þeim.
Frábær frí skemmtun sem er kærkomin í amstri dagsins! Gamanið hefst kl. 21:00.