Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hjólreiðamenn lagðir af stað milli kirkna
Sunnudagur 6. júlí 2008 kl. 10:46

Hjólreiðamenn lagðir af stað milli kirkna

Hjólreiðamenn lögðu af stað í morgun til að hjóla á milli Kirkna á utanverðum Suðurnesjum. Þau ætla að vera komin að Útskálakirkju fyrir kl.11:00. Að Útskálum verður farið yfir sögu kirkjunnar og endurbótum lýst, en þeim lauk nú i vor.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánari upplýsingar um ferðir hópsins er að finna í 27.tbl Víkurfrétta sem kom út sl.fimmtudag og hér á vefnum undir Mannlíf.

Séra Skúli Ólafsson, sóknarprestur fór með guðspjall og síðan var sunginn sálmur áður en hópurinn lagði af stað.

Myndir frá Keflavíkurkirkju í morgun áður en hópurinn lagði af stað. VF/IngaSæm i[email protected]