Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hjólandi frambjóðendur
Miðvikudagur 10. maí 2006 kl. 16:44

Hjólandi frambjóðendur

Þegar saman fer einmuna veðurblíða, síhækkandi bensínverð og aukin mengun vegna útblásturs, þá kemur ekkert farartæki til greina annað en reiðhjólið. Þetta vita frambjóðendur A-listans, sem fóru um hjólandi í dag, heilsuðu upp á bæjarbúa og kynntu þeim nýútkomna stefnuskrá. Að sjálfsögðu voru öryggishjálmarnir á réttum stað, merktir A-listanum og í réttum lit.

VF-mynd: elg
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024