Fimmtudagur 23. maí 2002 kl. 11:52
Hjóladagur hjá Gimli
Árlegur hjóladagur hjá krökkunum í leikskólanum Gimli í Njarðvík var haldinn í dag. Veðrið hefur verið með eindæmum gott í morgun og skein sólin í andlitum krakkanna sem hjóluðu innan afgirts svæðis hjá leikskólanum.