Hjálmar héldu uppi stuði meðal ungra Framsóknarmanna
Mikil og góð stemmning var á tónleikum Hjálma sem ungir Framsóknarmenn í Reykjanesbæ héldu í gær.
Hjálmarnir léku nokkur af sínum bestu lögum sem skiluðu sér ágætlega þrátt fyrir að ekki hafi verið um hefðbndið tónleikahúsnæði að ræða. Tónleikarnir voru haldnir í húsnæði Bigga Guðna í Grófinni þar sem bílasprautun var til húsa.
Hjálmarnir voru ekki hættir eftir þessa tónleika heldur fóru þeir til Reykjavíkur ar sem þeir héldu tónleika á NASA við Austurvöll.
VF-mynd/Þorgils
Hjálmarnir léku nokkur af sínum bestu lögum sem skiluðu sér ágætlega þrátt fyrir að ekki hafi verið um hefðbndið tónleikahúsnæði að ræða. Tónleikarnir voru haldnir í húsnæði Bigga Guðna í Grófinni þar sem bílasprautun var til húsa.
Hjálmarnir voru ekki hættir eftir þessa tónleika heldur fóru þeir til Reykjavíkur ar sem þeir héldu tónleika á NASA við Austurvöll.
VF-mynd/Þorgils