Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Miðvikudagur 12. júní 2002 kl. 15:24

Hitamælar hafa verið að sýna 16 gráður í dag

Það viðrar vel á Suðurnesjum þessa stundina en hitamælar hafa verið að sýna tæpar 16 gráður undanfarna klukkustund. Vitað er til þess vinnustaðir á Suðurnesjum hafa verið í lamasessi vegna blíðunnar í dag en þessir smiðir ákváðu að afklæðast og taka þessu bara með stæl.

Veðurhorfur til kl. 18 á morgun frá Veðurstofu Íslands: Norðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og bjart veður, en þokubakkar við ströndina. Hiti víða 15 til 22 stig að deginum.

Veðurspá gerð 12. 6. 2002 - kl. 12:45

VF-mynd: Snorri Birgisson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024