Hin frábæra sýning „Ferðir Guðríðar“ í Víkingaheimum - myndasería
Frumsýningargestir upplifðu sannan Víkingaanda þegar einleikurinn Ferðir Guðríðar eftir Brynju Benediktsdóttur í leikstjórn Maríu Ellingsen var frumsýndur í Víkingaheimum í fyrrakvöld. Leikkonan Þórunn Clausen fór á kostum í hlutverki Guðríðar en leiksviðið var sjálft víkingaskipið Íslendingur. Við höfum tekið saman myndasyrpu frá sýningunni og er hægt að sjá hana í Ljósamyndasafni vf.is.
Frétt VF frá frumsýningunnI: http://vf.is/Mannlif/44465/default.aspx
Smellið hér til að sjá myndasyrpuna frá sýningunni.