Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 13. ágúst 1999 kl. 12:06

HEYANNIR Í SANGERÐI

Hjördís Skúladóttir, Stella Stefánsdóttir, Daggrós Hjálmarsdóttir, Vignir Hrannar Vignirsson, Sveinbjörn Magnússon og Sigurbjörg verkstjóri Hjálmarsdóttir stóðu í ströngu við heyskap í Sandgerði á þriðjudaginn. Þau ætluðu síðan að skella sér í sund í Sandgerði en sundlaugin þar í bæ hefur verið opnuð að nýju eftir miklar endurbætur...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024