Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Hestum gefið brauð á jólum
Föstudagur 26. desember 2003 kl. 18:22

Hestum gefið brauð á jólum

Meðfylgjandi mynd er af Bárði Sindra Hilmarssyni sem gaf hrossum í gerði við Innri Njarðvík brauð í sólríku og fallegu veðri á öðrum degi jóla. Bárður litli venur komur sínar til hestanna reglulega og þá oftar en ekki með brauð í poka fyrir þessa ferfættu vini sína.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25