Hestöflin hvíld í sólinni
Blessuð sólin elskar allt og þá eru hestarnir ekki undanskyldir en úti á túni við hesthúsabyggðina hjá Mánagrund voru þessir ferfætlingar að njóta sumarblíðunnar.
Þessar fallegu skepnur kipptu sér lítið upp við nærveru ljósmyndara Víkurfrétta og nutu þess augljóslega að hvíla hestöflin sín í sólinni.
[email protected]