Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Herrakvöld GS
Sunnudagur 4. nóvember 2012 kl. 01:00

Herrakvöld GS

Hið árlega Herrakvöld Golfklúbbs Suðurnesja verður haldið föstudaginn 9. nóvember nk. í golfskálanum í Leiru.

Gunnar Páll Rúnarsson mun reiða fram hið margrómaða sjávarrétta-hlaðborð. Happdrætti með glæsilegum vinningum og uppboð verða á sínum stað auk skemmtiatriða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20:00. Hægt er að panta miða í síma 846-0666 eða á [email protected]. Miðaverð er kr. 4.900.