Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 9. október 2001 kl. 10:17

Herra Suðurnes í Festi 26. október

Keppnin um Herra Suðurnes fer fram í Festi síðar í október. Þátttakendur hafa verið valdir til keppni og stunda þeir æfingar í Perlunni. Þeir sem taka þátt eru Tómas Guðmundsson, Pétur Breiðfjörð, Ingvi Þór Hákonarson, Ragnar Ingason, Sævar Gunnarsson, Eyþór Guðnason, Aðalsteinn Oddsson, Jón Oddur Sigurðsson, Jóhann Freyr Einarsson og Gunnar Örn Einarsson.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024