Herra Suðurnes í Festi 26. október
Keppnin um Herra Suðurnes fer fram í Festi síðar í október. Þátttakendur hafa verið valdir til keppni og stunda þeir æfingar í Perlunni. Þeir sem taka þátt eru Tómas Guðmundsson, Pétur Breiðfjörð, Ingvi Þór Hákonarson, Ragnar Ingason, Sævar Gunnarsson, Eyþór Guðnason, Aðalsteinn Oddsson, Jón Oddur Sigurðsson, Jóhann Freyr Einarsson og Gunnar Örn Einarsson.