Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Hermann Árnason sýnir í Grundarfirði
Sunnudagur 29. október 2006 kl. 13:05

Hermann Árnason sýnir í Grundarfirði

Hermann Árnason myndlistarmaður opnaði sýningu síðastliðin föstudag í veitingahúsinu Krákunni á Grundarfirði í tilefni Rökkudaga sem þar standa nú yfir. Þar sýnir listamaðurinn 25 verk sem flest eru unnin á þessu ári. Sýningin stendur yfir í þrjár vikur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024