Laugardagur 7. júlí 2007 kl. 15:15
				  
				Hermann Árnason opnar sýningu í Energiu Smáralind
				
				
				

Hermann Árnason hefur opnað sýningu í Energiu í Smáralind. Þar sýnir hann 8 abstrakt málverk sem öll eru unnin með blandaðri tækni. Sýningin stendur yfir í tvö mánuði eða til 31. ágúst Öll verkin eru til sölu.