Hélt kósítónleika í Kirkjuvogskirkju
Elíza Newman fagnaði útgáfu fjórðu sóló breiðskífu sinni Straumhvörf með útgáfu/jóla/kósí tónleikum í Kirkjuvogskirkju nú á aðventunni.
Elíza spilaði órafmagnaðar útgáfur af lögunum af nýju plötunni sinni ásamt því að spila nokkur af sínum uppáhalds jólalögum. Meðfylgjandi myndir voru teknar á tónleikunum og myndskeiðið með fréttinni er úr nýjasta þætti Suðurnesjamagasíns.