Keflvíska hljómsveitin Hellvar túrar þessa stundina um New York fylki Bandaríkjanna og kynnir væntanlega breiðskífu sína „Stop that noise.“ Lag sveitarinnar „It should be cool“ er komið í spilun á Rás 2 en það má hlusta á lagið hér fyrir neðan.