Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hellvar túrar um New York
Fimmtudagur 28. júlí 2011 kl. 11:37

Hellvar túrar um New York

Keflvíska hljómsveitin Hellvar túrar þessa stundina um New York fylki Bandaríkjanna og kynnir væntanlega breiðskífu sína „Stop that noise.“ Lag sveitarinnar „It should be cool“ er komið í spilun á Rás 2 en það má hlusta á lagið hér fyrir neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024