Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Helgitónlist um páskana
Þriðjudagur 22. mars 2005 kl. 10:14

Helgitónlist um páskana

Dagný Þ. Jónsdóttir sópran, Rósalind Gísladóttir mezzó-sópran og Frank Kristinn Herlufsen píanóleikari flytja helgitónlist um páskana, nánar tiltekið á fimmtudaginn, 24. mars, skírdag, í Keflavíkurkirkju kl. 16:00 og í Grindavíkurkirkju, 2. í páskum, 28. mars kl. 14:00.  Tónlistin sem þau flytja er; Stabat Mater eftir Pergolesi og aríur úr óratoríum eftir Bach.  Tónleikarnir eru í boði menningarnefnda Reykjanesbæjar og Grindavíkurbæjar og er því frítt inn á þá báða. Flytjendurnir búa á Suðurnesjunum og sinna þar fjölbreyttum tónlistarstörfum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024