Krónan
Krónan

Mannlíf

Helgi fékk bíl í jólagjöf
Miðvikudagur 28. desember 2011 kl. 16:45

Helgi fékk bíl í jólagjöf

Dregið var í jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur þar sem fyrstu verðlaun voru ekki af verri endanum. Það var Helgi Sigvaldason fékk afhentan glæslegan KIA Picanto í jólagjöf frá Lionsmönnum ef svo mætti komast að orði. Einnig voru dregin út sjónvörp og DVD spilarar.

Heildarverðmæti vinninga var kr. 2.492.702 þetta árið.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25