Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Helgi fékk bíl í jólagjöf
Miðvikudagur 28. desember 2011 kl. 16:45

Helgi fékk bíl í jólagjöf

Dregið var í jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur þar sem fyrstu verðlaun voru ekki af verri endanum. Það var Helgi Sigvaldason fékk afhentan glæslegan KIA Picanto í jólagjöf frá Lionsmönnum ef svo mætti komast að orði. Einnig voru dregin út sjónvörp og DVD spilarar.

Heildarverðmæti vinninga var kr. 2.492.702 þetta árið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024