Mánudagur 17. mars 2003 kl. 09:20
Helgardjammið - myndasyrpa!

Ljósmyndari Víkurfrétta fór mikinn um helgina og myndaði næturlífið á Suðurnesjum í bak og fyrir. Fjölmargar af þeim myndum munu birtast í Tímariti Víkurfrétta sem nú er í vinnslu. Hér er smá sýnishorn af þeim
myndum sem teknar voru um helgina á Café DUUS
Smelltu hér til að skoða myndir frá Café DUUS!Myndir frá árshátíð lögreglumanna koma inn á vefinn fyrir hádegi.