Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Helga Kristjáns sýnir í Kaffitári
Föstudagur 27. febrúar 2009 kl. 09:04

Helga Kristjáns sýnir í Kaffitári



Á morgun, laugardag, opnar ný myndlistarsýning í Kaffitári, Stapabraut 7 í Njarðvík. Þar sýnir Helga Kristjánsdóttir olíumálverk. Sýningin opnar kl. 14 og verða léttar veitingar í boði. Sýningin verður opin daglega frá 9-17, lau frá 11- 16

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024